lgn.is - Leyfisskyld lyf / Grş
Hafğu samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

Leyfisskyld lyf / Grş
Leyfisskyld lyf og greiğsluşátttaka, frá og meğ 1.1.2021
Listi yfir leyfisskyld lyf og ábendingar með samþykktri greiðsluþátttöku, ákvarðað af Lyfjastofnun frá og með 1.1.2021  

Leyfisskyld lyf og greiğsluşátttaka samşykkt til 31.12.2020
Listi yfir leyfisskyld lyf og ábendingar með samþykktri greiðsluþátttöku, ákvarðað af lyfjagreiðslunefnd fram til 31.12.2020

13.10.2020 Kadcyla (trastuzumab emtansine), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Kadcyla (trastuzumab emtansine) við eftirfarandi ábendingu: Brjóstakrabbamein án meinvarpa Kadcyla sem einlyfjameðferð er ætlað til viðbótarmeðferðar fullorðinna sjúklinga...

22.09.2020 Buvidal (buprenorfin), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Buvidal (buprenorfin) við eftirfarandi ábendingu: Meðferð við ópíóíðafíkn, innan ramma læknisfræðilegrar, félagslegrar  og sálfræðilegrar...

27.08.2020 Keytruda (pembrolizumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Keytruda (pembrolizumab) við eftirfarandi ábendingu: KEYTRUDA sem einlyfjameðferð eða í samsettri meðferð með platínu og 5 fluorouracil (5 FU) krabbameinslyfjameðferð er ætlað...

08.06.2020 Stelara (ustikinumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Stelara (ustikinumab) við eftirfarandi ábendingu: Sáraristilbólga STELARA er ætlað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum með meðalvirka eða mjög virka sáraristilbólgu...

02.06.2020 Tecentrig (atezolizumab) - Uppfærğar klínískar leiğbeiningar
Klínískar leiðbeiningar fyrir Tecentriq (atezolizumab) hafa verið uppfærðar þar sem skammtar eru leiðréttir: Skammtar og lyfjagjöf Einlyfjameðferð 840 mg í bláæð á tveggja vikna fresti, 1200 mg í...

02.06. 2020 Tafinlar (dabrafenib)og Mekinist (trametinib), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Tafinlar/Mekinist (dabrafenib/trametinib) við eftirfarandi ábendingu: Viðbótarmeðferð (adjuvant) við sortuæxli Dabrafenib samhliða trametinibi er ætlað til viðbótarmeðferðar...

27.05.2020 Galafold (migalastat), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Galafold (migalastat) við eftirfarandi ábendingu: Galafold er ætlað til langtímameðferðar hjá fullorðnum og unglingum 16 ára og eldri með staðfesta greiningu á Fabry-sjúkdómi...

27.05.2020 Berinert ( C-1 esterasa hemill, manna), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Berinert (C-1 esterasa hemill, manna) við eftirfarandi ábendingu: Arfgengur ofsabjúgur (hereditary angioedema) af tegund I og II. Meðferð við og fyrirbyggjandi formeðferð gegn bráðum...

20.04.2020 Tagrisso (osimertinib), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Tagrisso (osimertinib) við eftirfarandi ábendingu: TAGRISSO sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar: sem fyrstavalsmeðferð hjá fullorðnum sjúklingum með lungnakrabbamein...

20.04.2020 Tecentrig (azetolizumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Tecentrig (azetolizumab) við eftirfarandi ábendingu: Tecentriq ásamt nab-paclitaxeli (paclitaxel á formi albúmínbundinna nanóagna) er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum...

18.03.2020 Xeljanz (tofacitinib), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Xeljanz (tofacitinib) við eftirfarandi ábendingu: Sáraristilbólga: Tofacitinib er ætlað til meðferðar við miðlungi alvarlegri eða alvarlegri virkri sáraristilbólgu...

28.01.2020 Ocrevus (ocrelizumab), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Ocrevus(ocrelizumab) við eftirfarandi ábendingu: Ocrevus er ætlað til meðferðar fullorðinna sjúklinga með frumkomið síversnandi heila- og mænusigg (primary progressive multiple...

07.01.2020 Imfinzi (durvalumab) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Imfinzi(durvalumab) við eftirfarandi ábendingu: IMFINZI sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar á staðbundnu langt gengnu, óskurðtæku lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð...

17.12.2019 Opdivo (nivolumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Opdivo(nivolumab) við eftirfarandi ábendingu: Nýrnafrumukrabbamein – samsett meðferð með ipilimumabi, fyrstavalsmeðferð OPDIVO í samsettri meðferð með ipilimumabi er ætlað...

17.12.2019 Dupixent (dupilumab) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Dupixent(dupilumab) við eftirfarandi ábendingu: Ofnæmishúðbólga - Dupixent er ætlað til meðferðar við miðlungsmikilli til verulegra  mikillar ofnæmishúðbólgu...

25.11.2019 IMBRUVICA (ibrutinib), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir IMBRUVICA (ibrutinib) við eftirfarandi ábendingu: IMBRUVICA, sem einlyfjameðferð, er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með endurkomið eða þrálátt...

28.06.2019 Keytruda (pembrolizumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Keytruda (pembrolizumab) við eftirfarandi ábendingu:  KEYTRUDA, í samsettri meðferð með pemetrexed og krabbameinslyfjameðferð með platínu, er ætlað sem fyrstavalsmeðferð...

31.05.2019 Tagrisso (osimertinib), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Tagrisso(osimertinib) við eftirfarandi ábendingu: Tagrisso sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með lungnakrabbamein, sem ekki er af smáfrumugerð...

21.05.2019 Xeljanz (tofacitinib), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Xeljanz (tofacitinib) við eftirfarandi ábendingu: Sóragigt: Tofacitinib notað samhliða metótrexati (MTX) er ætlað til meðferðar við virkri sóragigt hjá fullorðnum...

21.05.2019 Mavenclad (cladribine), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Mavenclad(cladribine) við eftirfarandi ábendingu: MAVENCLAD er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með mjög virkt heila- og mænusigg (multiple sclerosis, MS) með...

02.05.2019 Kisqali (ribociclip), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Kisqali (ribociclip) við eftirfarandi ábendingu: Kisqali er ætlað til meðferðar hjá konum með hormónaviðtaka-jákvætt (HR), manna húðþekjuvaxtarþáttaviðtaka...

03.04.2019 Keytruda (pembrolizumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Keytruda(pembrolizumab) við eftirfarandi ábendingu:  KEYTRUDA, sem einlyfjameðferð er ætlað sem viðbótarmeðferð við sortuæxli á stigi III með áhrif á...

02.04.2019 Zytiga (abirateronum), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Zytiga (abirateronum) við eftirfarandi ábendingu og þegar ekki er hægt að nota docetaxel: ZYTIGA er ætlað til meðferðar ásamt prednisóni eða prednisólóni við...

07.03.2019 Opdivo (nivolumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Opdivo(nivolumab) við eftirfarandi ábendingu: Viðbótarmeðferð við sortuæxli OPDIVO sem einlyfjameðferð er ætlað sem viðbótarmeðferð hjá fullorðnum...

31.01.2019 Kisqali (ribociclib), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Kisqali (ribociclip) við eftirfarandi ábendingu: Kisqali í samsettri meðferð með aromatasahemli er ætlað til meðferðar við hormónaviðtaka-jákvæðu (HR) og...

16.01.2019 Zykadia (ceritinib), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Zykadia(ceritinib) við eftirfarandi ábendingu: Zykadia sem einlyfjameðferð er ætlað sem fyrsti valkostur (first-line) lyfjameðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með ALK (anaplastic...

15.01.2019 Fasenra (benralizumab) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Fasenra (benralizumab) við eftirfarandi ábendingu: Fasenra er ætlað sem viðbótarviðhaldsmeðferð hjá fullorðnum sjúklingum með alvarlegan rauðkyrningaastma sem ekki hefur...

18.12.2018 Cinryze (C1-hemill), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Cinryze (C1-hemill) við eftirfarandi ábendingu: Meðferð sem og fyrirbyggjandi meðferð fyrir aðgerðir við ofsabjúgsköstum hjá fullorðnum og unglingum sem eru með arfgengan...

18.12.2018 Kyntheum (brodalumab) og Tremfya (guselkumabum), nı leyfisskyld lyf.
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Kyntheum (brodalumab) og Tremfya (guselkumabum) við eftirfarandi ábendingu: Kyntheum (brodalumab) er ætlað til meðferðar á meðalslæmum eða slæmum skellupsóríasis...

07.12.2018 RoActemra (tocilizúmab) leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir RoActemra (tocilizúmab) við eftirfarandi ábendingu: RoActemra (tocilizúmab) er ætlað til meðferðar við risafrumuslagæðabólgu (giant cell arteritis, GCA) hjá fullorðnum...

30.11.2018 Cinqaero (reslizumab) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Cinqaero (reslizumab) við eftirfarandi ábendingu: Cinqaero er ætlað sem viðbótarmeðferð handa fullorðnum sjúklingum með alvarlegan astma ásamt rauðkyrningageri sem...

15.11.2018 Tecentriq (atezolizumab) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Tecentriq(atezolizumab) við eftirfarandi ábendingum: Tecentriq sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar við lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð og er langt gengið og...

13.11.2018 Duodopa (levodopa/carbidopa) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Duodopa (levodopa/carbidopa) við eftirfarandi ábendingu: Meðferð við langt genginni Parkinsonsveiki með slæmum sveiflum í hreyfingum og ofhreyfni (hyperkinesia) eða hreyfitruflunum (dyskinesia)...

31.10.2018 Spinraza (nusinersen) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Spinraza (nusinersen) við eftirfarandi ábendingu: Spinraza (nusinersen) til meðferðar á 5q mænuhrörnunarsjúkdómi (spinal muscular atrophy,(SMA)), fyrir sjúklinga með...

01.10.2018 Opdivo (nivolumab) hefur fengiğ leyfisskyldu viğ nırri ábendingu.
OPDIVO er ætlað sem einlyfjameðferð á langt gengnu en staðbundnu þvagfæraþekjukrabbameini, óskurðtæku eða með meinvörpum, hjá fullorðnum þegar fyrri meðferð sem inniheldur platínulyf hefur brugðist...

27.09.2018 Alecensa (alectinib) nıtt leyfisskylt lyf
Alecensa (alectinib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:  Alecensa sem einlyfjameðferð er ætlað sem fyrstavalsmeðferð hjá fullorðnum sjúklingum með langt gengið lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð...

12.09.2018 Rydapt (midostaurin) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Rydapt (midostaurin) við eftirfarandi ábendingu: Rydapt er ætlað samhliða hefðbundinni innleiðingu með daunorubicini og cytarabini og háskammta upprætingarkafla krabbameinslyfjameðferðar...

11.09.2018 Adcetris (brentuximab vedotin) nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Adcetris (brentuximab vedotin) við eftirfarandi ábendingum: ADCETRIS er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með CD30+ Hodgkins eitlaæxli (HL) sem hefur tekið...

26.06.2018 Emtricitabine/Tenofovir disoproxil Krka- nıtt leyfisskylt lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Emtricitabine/Tenofovir disoproxil Krka við eftirfarandi ábendingu: Emtricitabine/Tenofovir disoproxil Krka er notað samhliða öruggu kynlífi til fyrirbyggjandi meðferðar fyrir útsetningu til...

07.06.2018 Abraxane (paclitaxel) - leyfisskylda viğ nıjum ábendingum.
  Abraxane er ætlað sem einlyfjameðferð til meðferðar á brjóstakrabbameini með meinvörpum hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa ekki svarað fyrsta meðferðarvalkosti og þar sem hefðbundin meðferð sem...

04.06.2018 Humira (adalimumab) - hefur fengiğ leyfisskyldu viğ nırri ábendingu.
Humira er ætlað til meðferðar við miðlægri, baklægri og útbreiddri æðahjúpsbólgu (panuveitis) sem ekki er af völdum sýkingar hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa ekki svarað með fullnægjandi...

01.06.2018 Keytruda (pembrolizumab) - leyfisskylda viğ nırri ábendingu.
KEYTRUDA, sem einlyfjameðferð, er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með hefðbundið Hodgkins eitlaæxli sem hefur tekið sig upp aftur eða svarar ekki meðferð og samgena stofnfrumuígræðsla (ASCT) og...

01.06.2018 Opdivo (nivolumab) - leyfisskylda fyrir nırri ábendingu.
OPDIVO er ætlað sem einlyfjameðferð hjá fullorðnum sjúklingum með hefðbundið Hodgkins eitlaæxli sem hefur tekið sig upp aftur eða svarar ekki meðferð eftir samgena stofnfrumuígræðslu (autologous stem cell transplant...

14.05.2018 Opdivo (nivolumab) - leyfisskylda fyrir nırri ábendingu.
  Flöguþekjukrabbamein í höfði og hálsi.   OPDIVO er ætlað sem einlyfjameðferð á flöguþekjukrabbameini hjá fullorðnum sjúklingum í höfði eða hálsi, sem er versnandi eða...

14.05.2018 Pemetrexed (Alimta, Pemetrexed Accord, Pemetrexed W&H), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
  Lungnakrabbamein sem er ekki af smáfrumugerð (Non-small cell lung cancer, NSCLC):   Pemetrexed samhliða cisplatini er gefið sem fyrsta meðferðarúrræði til að meðhöndla sjúklinga með lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð...

04.05.2018 Afinitor (everolimus), leyfisskylda viğ nırri ábendingu.
Afinitor,er ætlað til meðferðar við langt gengnu hormónaviðtaka-jákvæðu, HER2/neu neikvæðu brjóstakrabbameini, í samsettri meðferð með exemestan, hjá konum eftir tíðahvörf sem ekki eru með...

11.04.2018 Keytruda (pembrolizumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu.
KEYTRUDA, sem einlyfjameðferð, er ætlað til meðferðar á þvagfæraþekjukrabbameini sem er staðbundið langt gengið eða með meinvörpum hjá fullorðnum þegar krabbameinslyfjameðferð sem inniheldur cisplatin...

05.04.2018.Tafinlar (dabrafenib) og Mekinist (trametinib), leyfisskylda viğ nırri ábendingu.
Lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð Dabrafenib samhliða trametinibi er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með langt gengið lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð (non-small cell lung cancer (NSCLC)), með...

26.02.2018 Keytruda (pembrolizumab), leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Keytruda (pembrolizumab) - hefur fengið leyfisskyldu við nýrri ábendingu: Keytruda, sem einlyfjameðferð, er ætlað til meðferðar á þvagfæraþekjukrabbameini sem er staðbundið langt gengið eða með meinvörpum...

12.01.2018 Opdivo (nivolumab), leyfisskylda fyrir nırri ábendingu
Opdivo (nivolumab) - hefur fengið leyfisskyldu fyrir nýrri ábendingu: Opdivo(nivolumab) er ætlað sem einlyfjameðferð eða ásamt ipilimumabi (Yervoy) við langt gengnu sortuæxli (óskurðtæku eða með meinvörpum) hjá...

21.12.2017 - Humira (adalimumab), Leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Humira (adalimumab)hefur fengi leyfisskyldu við nýrri ábendingu:   Humira er ætlað til meðferðar við virkri miðlungs til alvarlegrar graftarmyndandi svitakirtlabólgu (hidradenitis suppurativa acne inversa) hjá fullorðnum sjúklingum...

21.12.2017 - XELJANZ (tofacitinib), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfið XELJANZ(tofacitinib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu: XELJANZ notað samhliða metótrexati (MTX) er ætlað til meðferðar við miðlungi alvarlegri eða alvarlegri virkri iktsýki hjá fullorðunum...

20.12.2017 - Darzalex (daratumumab), nıtt leyfisskylt lyf
Lyfið Darzalex (daratumumab) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingum: Sem einlyfjameðferð til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum við endurkomnu mergæxli sem svarar ekki fyrri meðferð sem fól í sér...

19.12.2017 Otezla (apremilast) - Leyfisskylda viğ nırri ábendingu
Otezla (apremilast) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:   Sóri Otezla er ætlað til meðferðar á miðlungsmiklum og verulegum langvinnum skellusóra hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa ekki sýnt svörun...

01.12.2017. Opdivo (nivolumab) – leyfisskylda fellur niğur viğ einni ábendingu
Opdivo (nivlumab)  - leyfisskylda fellur niður fyrir eftirfarandi ábendingu: Nivolumab sem einlyfjameðferð, ætlað sem fyrstavalsmeðferð (first-line treatment) á lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð (NSCLC) með meinvörpum,...

31.10.2017. Stelara (ustekinumab) - Leyfisskylda fyrir nırri ábendingu
Stelara (ustekinumab) hefur fengið leyfisskyldu við nýrri ábendingu:   Stelara er ætlað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum með meðalvirkan eða mjög virkan Crohns sjúkdóm sem hafa sýnt ófullnægjandi...

27.09.2017 Gazyvaro (obinutuzumab) ,nıtt leyfisskylt lyf
Gazyvaro(obinutuzumab) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingum:   Langvinnt eitilfrumuhvítblæði (chronic lymphocytic leukaemia, CLL).  Gazyvaro ásamt chlorambucili er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum...

14.09.2017 Bosulif (bosutiníb), nıtt leyfisskylt lyf
Bosulif (bosutiníb), hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu: "Bosulif er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með Fíladelfíulitnings jákvætt (Ph+) langvinnt kyrningahvítblæði...

16.08.2017 - Ibrance nıtt leyfisskylt lyf
Ibrance (palbociclib)hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:   Ibrance er ætlað til meðferðar á staðbundnu langt gengnu brjóstakrabbameini eða brjóstakrabbameini með meinvörpum sem hefur jákvæða...

11.07.2017 - Otezla nıtt leyfisskylt lyf
Otezla (apremilast) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu: Sóraliðagigt Otezla,eitt sér eða í samsettri meðferð með sjúkdómstemprandi gigtarlyfjum (e.Disease Modifying antirheumatic Drugs (DMARDs),er ætlað...

30.06.2017 - Zykadia nıtt leyfisskylt lyf
Zykadia (ceritinib) fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:   Zykadia er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með ALK (anaplastic lymphoma kinase)-jákvætt, langt gengið lungnakrabbamein sem ekki er af...

30.06.2017 - Alecensa - nıtt leyfisskylt lyf
Alecensa (alectinib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:    Alecensa sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar fullorðinna sjúklinga með langt gengið lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð...

30.06.2017 - Kyprolis - nıtt leyfisskylt lyf
Kyprolis (carfilzomib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:    Kyprolis í samsetningu með annaðhvort lenalidomidi og dexamethasoni eða dexamethasoni eingöngu er ætlað til meðferðar á    mergæxli...

28.06.2017 - Opdivo (nivolumab) - Leyfisskylda fyrir nırri ábendingu
Opdivo (nivolumab) - hefur fengið leyfisskyldu fyrir nýrri ábendingu: Nivolumab sem einlyfjameðferð, ætlað sem fyrstavalsmeðferð (first-line treatment) á lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð (NSCLC) með meinvörpum, hjá...

28.06.2017 - Keytruda (pembrolizumab)– Leyfisskylda fyrir nırri ábendingu
Keytruda (pembrolizumab)– hefur fengið leyfisskyldu fyrir nýrri ábendingu: Pembrolizumab sem einlyfjameðferð, ætlað sem fyrstavalsmeðferð (first-line treatment) á lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð (NSCLC) með meinvörpum...

15.06.2017 Stivarga (regorafenib) - nıtt leyfisskylt lyf
Stivarga (regorafenib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingum: Stivarga er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með: -krabbamein í ristli eða endaþarmi með meinvörpum og hafa áður fengið...

13.06.2017 Zepatier (elbasvír/grazoprevír) - nıtt leyfisskylt lyf
 Zepatier (elbasvír/grazoprevír ) - Leyfisskylda  Zepatier (elbasvír/grazoprevír)hefur fengið leyfisskyldu til meðferðar við lifrarbólgu C, fyrir einstaklinga þar sem frábending er fyrir notkun á lyfjunum Harvoni (ledípasvír/sófosbúvír)...

07.06.2017 Lonsurf (triflurdine/tipiracil )- nıtt leyfisskylt lyf
  Lonsurf (triflurdine/tipiracil), hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:  Lonsurf er ætlað til meðferðar við krabbameini í ristli eða endaþarmi með meinvörpum hjá fullorðnum sjúklingum sem...

30.05.2017 Keytruda (pembrolizumab) – Leyfisskylda fyrir nırri ábendingu
Keytruda (pembrolizumab)– Leyfisskylda fyrir nýrri ábendingu Keytruda sem einlyfjameðferð, er ætlað til meðferðar á lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð, staðbundnu langt gengnu eða með meinvörpum hjá fullorðnum...

30.05.2017 Opdivo (nivolumab) - Leyfisskylda fyrir tveimur nıjum ábendingum
Opdivo sem einlyfjameðferð, er ætlað til meðferðar á lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð, staðbundnu langt gengnu eða með meinvörpum hjá fullorðnum þar sem æxlin eru með PD-L1 tjáningu ≥1% TPS...

30.05.2017 Avastin (bevacízúmab) - Leyfisskylda fyrir şremur nıjum ábendingum
 Bevacízúmab, ásamt paklítaxeli og cisplatíni, eða paklítaxeli og tópótekani hjá sjúklingum sem ekki geta fengið meðferð með platínusamböndum, er ætlað til meðferðar hjá...

29.03.2017 Cosentyx (secukinumab) - Leyfisskylda fyrir nırri ábendingu.
Cosentyx (secukinumab) - Leyfisskylda fyrir nýrri ábendingu Cosentyx, eitt sér eða samhliða metótrexati, er ætlað til meðferðar við virkri sóragigt (psoriatic arthritis) hjá fullorðnum sjúklingum þegar...

06.12.2016 Cosentyx (secukinumab) - Leyfisskylda fyrir nırri ábendingu
Cosentyx (secukinumab) -  leyfisskylda fyrir nýrri ábendingu: Cosentyx er ætlað til meðferðar við virkri hryggikt hjá fyllorðnum sem ekki hafa svarað hefðbundinni meðferð á fullnægjandi hátt. Uppfærðar...

02.12.2016 Lifrarbólga C. uppfærğar klínískar leiğbeiningar.
  LSH hefur uppfært klínískar leiðbeiningar um meðferð við lifrarbólgu C. Eftirfarandi leyfisskyld lyf tengjast meðferðinni. Sovaldi (sófosbúvír), Daklinza (daclatasvír), Exviera (dasabuvir ), Viekirax...

01.12.2016 Eylea (aflibercepts) - Leyfisskylda fyrir nırri ábendingu.
Lyfið Eylea (aflibercepts) hefur fengið leyfisskyldu fyrir nýrri ábendingu: Sjónskerðing vegna sjónudepilsbjúgs af völdum sykursýki (DME, diabetic macular oedema) Uppfærðar klínískar leiðbeiningar fyrir Eylea  KL...

21.10.2016 Tvö nı leyfisskyld lyf, Nucala og Lynparza
Tvö lyf, Nucala og Lynparza, birtast með leyfisskyldu í lyfjaverðskrá 1. Nóvember. Nucala (mepolizumab) hefur verið gert leyfisskylt við eftirfarandi ábendingu: „Mepolizumab er ætlað sem viðbótarmeðferð við alvarlegum...

19.09.2016 Vectibix (panitúmúmab), nıtt leyfisskylt lyf.
  Vectibix (panitúmúmab) hefur verið gert leyfisskyld við eftirfarandi ábendingu:   "Vectibix er ætlað til meðferðar fyrir fullorðna sjúklinga með villigerðar RAS krabbamein í ristli eða endaþarmi með...

23.08.2016 - Imnovid (pómalídómíğ) nıtt leyfisskylt lyf
Imnovid (pómalídómíð) hefur verið gert leyfisskyld við eftirfarandi ábendingu: "Pómalídómíð ásamt dexametasóni er ætlað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum með mergæxli...

21.06.2016 Yervoy (ípilímúmab), uppfærğar klínískar leiğbeiningar.
Klínískar leiðbeiningar fyrir Yervoy (ípilímúmab) hafa verið uppfærðar. "Yervoy (ípilímúmab), er ætlað til meðhöndlunar sjúklinga með óskurðtækt stig III eða stig...

21.06.2016 OPDIVO (nivolumab), nıtt leyfisskylt lyf
OPDIVO (nivolumab), hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu: "OPDIVO er ætlað sem einlyfjameðferð við langt gengnu (óskurðtæku eða með meinvörpum) sortuæxli hjá fullorðnum" Klínískar...

02.06.2016 Cotellic (cobimetinib), nıtt leyfisskylt lyf.
Lyfið Cotellic (cobimetinib), hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu: "Cotellic er ætlað til notkunar ásamt vemurafenibi (Zelboraf) til meðferðar fullorðinna sjúklinga við sortuæxli sem er óskurðtækt...

24.05.2016 - Mekinist, leyfisskylda.
Lyfið Mekinist (tramatenib) hefur fengið leyfisskyldu á ábendingu lyfsins: Mekinist (trametinib) eitt sér eða samhliða dabrafenibi er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum meðsortuæxli, óskurðtækt...

18.05.2016 Abraxane, Giotrif, Keytruda, Entyvio, leyfisskylda.
Lyfin Abraxane (paclítaxel) , Giotrif (afatinib), Keytruda (pembrolizumab), hafa fengið leyfisskyldu. Uppfærðar hafa verið klínískar leiðbeiningar fyrir óskráða lyfið Entyvio (vedolizumab). Klínískar leiðbeiningar fyrir...

13.05.2016 Xalkori (crizotinib), leyfisskylda fyrir nırri ábendingu.
Xalkori (crizotinib), hefur fengið leyfisskyldu fyrir nýrri ábendingu. "Xalkori, (crizotinib), er ætlað til fyrstu línu meðferðar hjá fullorðnum við langt gengnu lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð (non-small cell lung cancer...

01.04.2016 Lifrarbólga C. Uppfærğar klínískar leiğbeiningar.
LSH hefur uppfært klínískar leiðbeiningar um meðferð við lifrarbólgu C. Eftirfarandi leyfisskyld lyf tengjast meðferðinni. Sovaldi (sófosbúvír), Daklinza (daclatasvír), Exviera (dasabuvir ), Viekirax (ombitasvir) Uppfærðar...

07.03.2016 Sovaldi (sófosbúvír), Daklinza (daclatasvír), Exviera (dasabuvir ), Viekirax (ombitasvir)
Lyfin Sovaldi (sófosbúvír), Daklinza (daclatasvír), Exviera (dasabuvir ) og Viekirax (ombitasvir, paritaprevir og ritonavir), hafa fengið leyfisskyldu til meðferðar við lifrarbólgu-C, fyrir einstaklinga þar sem frábending er fyrir notkun...

04.03.2016 Perjeta (pertúzumab) – leyfisskylda fyrir nırri ábendingu
Lyfið Perjeta (pertúzumab) hefur fengið leyfisskyldu fyrir nýrri ábendingu: Formeðferð við brjóstakrabbameini. Perjeta er ætlað til notkunar ásamt trastuzumabi og krabbameinslyfjum sem formeðferð hjá fullorðnum sjúklingum...

04.03.2016 Imbruvica (ibrutinib) – nıtt leyfisskylt lyf
Lyfið Imbruvica (ibrutinib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu: Til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með langvinnt eitilfrumuhvítblæði (CLL) sem hafa fengið a.m.k. eina meðferð áður, eða...

08.02.2016 Xtandi (enzalutamid) - leyfisskylda fyrir nırri ábendingu.
Lyfið Xtandi (enzalutamid) hefur fengið leyfisskyldu fyrir nýrri ábendingu: "Til meðferðar við krabbameini í blöðruhálskirtli með meinvörpum sem ekki svarar hormónahvarfsmeðferð, hjá fullorðnum karlmönnum...

04.12.2015 Xalkori, Crizotinib, nıtt leyfisskylt lyf frá og meğ 1. janúar 2016
Xalkori, Crizotinib,  er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum einstaklingum við áður meðhöndluðu dreifðu lungnakrabbameini sem er ekki af smáfrumugerð (non-small cell lung cancer) og tjáir villivaxtar...

17.11.2015 Vortemyel, nıtt leyfisskylt lyf frá og meğ 1. desember 2015
Vortemyel - Bortezómíb  er samheitalyf Velcade og er ætlað til notkunar skv. klínískum leiðbeiningum Bortezómíb.  Klínískar leiðbeiningar fyrir Vortemyel - Bortezómíb eru...

22.10.2015 Zytiga - leyfisskylda fyrir nırri ábendingu.
Lyfið Zytiga hefur fengið leyfisskyldu fyrir nýja ábendingu. "krabbameini í blöðruhálskirtli með meinvörpum, þegar hormónahvarfsmeðferð nægir ekki, hjá fullorðnum karlmönnum, sem eru án einkenna eða...

25.09.2015 Cosentyx, nıtt leyfisskylt lyf
Cosentyx-Secukinumab  er ætlað til meðferðar við miðlungsmiklum eða verulegum skellupsoriasis (plaque psoriasis) hjá fullorðnum þar sem altæk meðferð kemur til greina.  Klínískar leiðbeiningar fyrir Cosentyx...

24.08.2015 Halaven, nıtt leyfisskylt lyf
24.08.2015 Frá og með 1. september er lyfið Halaven merkt leyfisskylt í lyfjaverðskrá. Halaven - Eribúlín er ætlað til notkunar við meðferð sjúklinga með staðbundið, langt gengið brjóstakrabbamein...

23.06.2015 Jakavi, nıtt leyfisskylt lyf
  Frá og með 1. júlí er lyfið Jakavi merkt leyfisskylt í lyfjaverðskrá. Jakavi - Ruxolitinib er ætlað til meðferðar við sjúkdómstengdri miltisstækkun eða almennum einkennum hjá fullorðnum...

10.06.2015 Xofigo, nıtt leyfisskylt lyf
Frá og með 1. júlí er lyfið Xofigo merkt leyfisskylt í lyfjaverðskrá. Xofigo er ætlað til meðferðar á fullorðnum körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli, sjá nánar í meðfylgjandi...

14.04.2015 Nı leyfisskyld lyf í verğskrá 1. maí
  Aubagio og Opsumit eru ný leyfisskyld lyf. Aubagio er ætlað við MS sjúkdómi og Opsumit er ætlað við lungnaháþrýstingi. Klínískar leiðbeiningar fyrir Aubagio eru hér. KL.  Klínískar...

05.01.2015 Nı leyfisskyld lyf og nı ábending á leyfisskyldu lyfi.
Adempas og Inflectra eru ný leyfisskyld lyf . Avastin, sem þegar er leyfisskylt, fær leyfisskyldu á nýjum ábendingum. Listi leyfisskyldra lyfja 1. janúar excel skjal Listi leyfisskyldra lyfja 1. janúar pdf skjal

24.11.2014 Nı leyfisskyld lyf og nı ábending.
Ný leyfisskyld lyf og ný ábending. Eftirfarandi tvö lyf eru ný á lista yfir leyfisskyld frá og með 1. desember. Tecfidera og Kadcyla. Lyfið Roactemra, fær leyfisskyldu á nýtt lyfjaform, undir húð. Fyrir lyfið...

30.10.2014 Nı leyfisskyld lyf 1. nóvember.
Eftirfarandi fimm lyf fara á lista yfir leyfisskyld frá og með 1. nóvember. Sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi skjölum og í lyfjaverðskrá. Eylea, Perjeta, Refacto, Replagal, Simponi, Listi leyfisskyldra lyfja 1. nóvember...

25.09.2014 Nı leyfisskyld lyf og nı pakkning.
Eftirfarandi fjögur lyf fara á lista yfir leyfisskyld frá og með 1.október.Xtandi og Inlyta eru með klínískar leiðbeiningar. Iressa, INLYTA, Xtandi, Thalidomide Celgene. Lyfjagreiðslunefnd hefur fallist á að notkun skv. ábendingu...

01.09.2014 Nıtt leyfisskylt lyf - Mylaukim
Í lyfjaverðskrá hefur verið birt nýtt leyfisskylt lyf í ATC-flokki L01XE01, Mylaukim. Í sama ATC-flokki eru lyfin, Glivec og Imatinib Accord Sjá heildarlista yfir leyfisskyld lyf í meðfylgjandi uppfærðum listum sem...

28.07.2014 Nıtt leyfisskylt lyf - Tafinlar
Landspítalin hefur birt klínískar leiðbeiningar um Tafinlar á heimasíðu sinni. Þar með eru uppfyllt skilyrði um leyfisskyldu Tafinlar. Sjá heildarlista yfir leyfisskyld lyf í meðfylgjandi uppfærðum listum sem gilda...

03.07.2014 - Nıtt leyfisskylt lyf
Á 212. fundi lyfjagreiðslunefndar var samþykkt leyfisskylda í lyfinu Ozurdex. Ozurdex vefjalyf 700 mcg S01BA01 Sjá heildarlista yfir leyfisskyld lyf í meðfylgjandi uppfærðum listum sem gilda frá 1. júlí 2014...

04.02.2014 Af-leyfisskyld lyf og nı leyfisskyld lyf
Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt að fella niður leyfisskyldur á eftirfarandi lyfjum á þeim forsendum að lyfin eru hvorki dýr né vandmeðfarin.  Af leyfisskyld lyf.  Avonex L03AB07 Rebif L03AB07 Betaferon L03AB08 Copaxone L03AX13 Botox M03AX01 NeuroBloc M03AX01 Pamidronatdinatrium...

15.10.2013 Nıtt leyfisskylt lyf
Á 197. fundi lyfjagreiðslunefndar var samþykkt leyfisskylda í lyfinu Zelboraf. Listi yfir leyfisskyld lyf á pdf formi. pdf-listi Listi yfir leyfisskyld lyf á excel formi. excel-listi

Leyfisskyld lyf - gildir frá 4. maí 2013
Á 188. fundi lyfjagreiðslunefndar voru tekin til umfjöllunar og ákvörðunar hvaða lyf eru leyfisskyld frá og með 4. maí. Gerðar hafa verið breytingar á reglugerð nefndarinnar nr. 353/2013 sjá m.a. 8. 9. og 10. grein þar...