 |
|
|
|
31.07.2012 Greiðsluþátttaka lyfja vegna birgðaskorts
|
31.07.2012 - 31.07.2012 Greiðsluþátttaka lyfja vegna birgðaskorts |
Ákveðið var á 173. fundi lyfjagreiðslunefndar 28. júní s.l. að SÍ taki þátt í greiðslu á næst ódýrasta lyfinu eða minni pakkningum þótt lyfið sé ekki með greiðsluþátttöku í lyfjaverðskrá. Gert er ráð fyrir að þetta gildi í tvær vikur eftir að skortur verður.
Tekið er fram að þetta ákvæði á við þau lyf sem falla undir reglugerðarákvæði um skilyrta greiðsluþátttöku. |
|
|
|
|