lgn.is - 12.07.2012 Undan■ßgulyf 0-merkt Ý ver­skrß - framkvŠmd fresta­ til 1. oktˇber n.k.
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

12.07.2012 Undan■ßgulyf 0-merkt Ý ver­skrß - framkvŠmd fresta­ til 1. oktˇber n.k.
12.07.2012 - 12.07.2012 Undan■ßgulyf 0-merkt Ý ver­skrß - framkvŠmd fresta­ til 1. oktˇber n.k.

Undanþágulyf 0-merkt í verðskrá - framkvæmd frestað til 1. október n.k.

Á 172. fundi Lyfjagreiðslunefndar þann 7. júní s.l. var samþykkt að taka tillit til innsendra athugasemda og fresta ákvörðun um 0-merkingu undanþágulyfja á undanþágulista Lyfjastofnunar til 1. október n.k.

Í þeim tilvikum sem lyf er á undanþágulista Lyfjastofnunar vegna birgðaskorts skráðs lyfs mun undanþágulyfið halda sömu greiðslumerkingu og skráða lyfið hafði.

Þessi ákvörðun nefndarinnar hefur ekki frekari áhrif á lista yfir undanþágulyf sem birtur er með lyfjaverðskrá.