lgn.is - 04.05.2010 - S-merkt lyf Ý endursko­un
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

04.05.2010 - S-merkt lyf Ý endursko­un
04.05.2010 - 04.05.2010 - S-merkt lyf Ý endursko­un

Í endurskoðun fara lyf sem eru:

  • S-merkt í lyfjaverðskrá 1. maí 2010

  • Pakkningar með heildsöluverðmæti yfir 3,5 milljónum, miðað við magn 2009 margfaldað með heildsöluverði í desember 2009. Magn 2009 er skv. upplýsingum frá Lyfjastofnun.

  • Notaðar verða nýjustu fáanlegar verðskrár viðmiðunarlanda í apríl eða maí 2010 til að fá nýjustu lægstu verð.


Samtals verða 187 vörunúmer í endurskoðuninni.

Íslenskt heildsöluverð mun verða jafnt og lægsta heildsöluverð í viðmiðunarlöndum, Danmörku, Finnlandi, Noregi eða Svíþjóð.