lgn.is - 22.09.2020 Buvidal (buprenorfin), nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

22.09.2020 Buvidal (buprenorfin), nřtt leyfisskylt lyf
22.09.2020 - 22.09.2020 Buvidal (buprenorfin), nřtt leyfisskylt lyf

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Buvidal (buprenorfin) við eftirfarandi ábendingu:

Meðferð við ópíóíðafíkn, innan ramma læknisfræðilegrar, félagslegrar  og sálfræðilegrar meðferðar.Meðferðin er ætluð fullorðnum og unglingum eldri en 16 ára.

Forsenda samþykktar  leyfisskyldu er að um vandmeðfarið lyf er að ræða sem aðeins er heimilt að nota innan sjúkrastofnana, aðeins skuli nota lyfið fyrir þá sjúklinga sem eru með alvarlega ópíóíðafíkn og þurfa að bæta meðferðarheldni lyfjameðferðar og ódýrari lyfjameðferð hentar ekki.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Buvidal(buprenorfin) KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.