 |
|
|
|
30.06.2020 Fyrirhuguð breyting á vinnureglu lyfjagreiðslunefndar um ákvörðun leyfisskyldu
|
30.06.2020 - 30.06.2020 Fyrirhuguð breyting á vinnureglu lyfjagreiðslunefndar um ákvörðun leyfisskyldu |
Á 323. fundi lyfjagreiðslunefndar þann 24. júní sl. var vinnuregla lyfjagreiðslunefndar um ákvörðun leyfisskyldu endurskoðuð. Í endurskoðuninni fólst einna helst sú breyting að þáttur Sjúkratrygginga Íslands í ákvarðanatöku nefndarinnar um leyfisskyldu, þ.e. umsögn um hagrænt mat sjúkratrygginga, var tekinn út til samræmis við það að fjárlagaliður S-merktra og leyfisskyldra lyfja er nú alfarið á forræði Landspítala.
Sjá drög að verklagsreglu hér
Gefinn er frestur til að senda inn athugasemdir fyrir 1. ágúst nk. á netfangið [email protected] |
|
|
|
|