lgn.is - 02.06.2020 Tecentrig (atezolizumab) - UppfŠr­ar klÝnÝskar lei­beiningar
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

02.06.2020 Tecentrig (atezolizumab) - UppfŠr­ar klÝnÝskar lei­beiningar
02.06.2020 - 02.06.2020 Tecentrig (atezolizumab) - UppfŠr­ar klÝnÝskar lei­beiningar

Klínískar leiðbeiningar fyrir Tecentriq (atezolizumab) hafa verið uppfærðar þar sem skammtar eru leiðréttir:

Skammtar og lyfjagjöf

Einlyfjameðferð

840 mg í bláæð á tveggja vikna fresti,

1200 mg í bláæð á þriggja vikna fresti eða

1680 mg í bláæð á fjögurra vikna fresti

Samsett meðferð með nab-paclitaxeli

840 mg, gefinn með innrennsli í bláæð og fylgt eftir með 100 mg/m2 af nab-paclitaxeli. Í hverri 28-daga meðferðarlotu er Tecentriq gefið á dögum 1 og 15 og nab-paclitaxel á dögum 1, 8 og 15. „

 

Uppfærðar klínískar leiðbeiningar Tecentriq (azezolizumab) KL