lgn.is - 02.06. 2020 Tafinlar (dabrafenib)og Mekinist (trametinib), leyfisskylda vi­ nřrri ßbendingu
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

02.06. 2020 Tafinlar (dabrafenib)og Mekinist (trametinib), leyfisskylda vi­ nřrri ßbendingu
02.06.2020 - 02.06. 2020 Tafinlar (dabrafenib)og Mekinist (trametinib), leyfisskylda vi­ nřrri ßbendingu

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Tafinlar/Mekinist (dabrafenib/trametinib) við eftirfarandi ábendingu:

Viðbótarmeðferð (adjuvant) við sortuæxli

Dabrafenib samhliða trametinibi er ætlað til viðbótarmeðferðar (adjuvant) hjá fullorðnum sjúklingum með III. stigs sortuæxli með BRAF V600-stökkbreytingu eftir algert brottnám æxlis

Klínískar leiðbeiningar fyrir Tafinlar KL

Klínískar leiðbeiningar fyrir Mekinist. KL.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel. 

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.