lgn.is - 27.05.2020 Galafold (migalastat), nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

27.05.2020 Galafold (migalastat), nřtt leyfisskylt lyf
27.05.2020 - 27.05.2020 Galafold (migalastat), nřtt leyfisskylt lyf

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Galafold (migalastat) við eftirfarandi ábendingu:

Galafold er ætlað til langtímameðferðar hjá fullorðnum og unglingum 16 ára og eldri með staðfesta greiningu á Fabry-sjúkdómi (skortur á α- galaktósíðasa A) og eru með móttækilega stökkbreytingu (amenable mutation).

Klínískar leiðbeiningar fyrir Galafold (migalastat) KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.