lgn.is - 28.01.2020 Ocrevus (ocrelizumab), nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

28.01.2020 Ocrevus (ocrelizumab), nřtt leyfisskylt lyf
28.01.2020 - 28.01.2020 Ocrevus (ocrelizumab), nřtt leyfisskylt lyf

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Ocrevus(ocrelizumab) við eftirfarandi ábendingu:

Ocrevus er ætlað til meðferðar fullorðinna sjúklinga með frumkomið síversnandi heila- og mænusigg (primary progressive multiple sclerosis, PPMS), skilgreint samkvæmt sjúkdómslengd og fötlunarstigi og með myndgreiningu sem sýna dæmigerða bólguvirkni.

Lyfjagreiðslunefnd mun óska eftir að Landspítali útbúi klínískar leiðbeiningar í samræmi við greiðsluþátttöku lyfsins í Danmörku og Svíþjóð.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Ocrevus(ocrelizumab) KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.