lgn.is - Magasřrulyf og blˇ­fitulŠkkandi lyf E-merking Ý aprÝl ver­skrß.
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

Magasřrulyf og blˇ­fitulŠkkandi lyf E-merking Ý aprÝl ver­skrß.
27.03.2009 - Magasřrulyf og blˇ­fitulŠkkandi lyf E-merking Ý aprÝl ver­skrß.

Lyfjagreiðslunefnd hefur ákveðið að verða við ósk um að birta í hverjum mánuði, eins fljótt og mögulegt er, hvaða magasýrulyf og blóðfitulækkandi lyf verða með greiðsluþátttöku í næstu lyfjaverðskrá. 

Í eftirfarandi excel skjölum sést hvaða magasýrulyf og blóðfitulækkandi lyf verða E-merkt í lyfjaverðskrá í apríl.

Til nánari skýringar á hvernig vikmörk eru fundinn. Þegar reiknað er 20% vik frá ódýrasta einingaverði þá verður miðað við heilar krónur og alltaf hækkað upp. Þetta er gert á þeirri forsendu að verð í lyfjaverðskrá er í heilum krónum.

Dæmi: Reiknað töfluverð er 65,1, það hækkað í 66 krónur, 20% vikmörk eru 78,12 sem er hækkað í 79 krónur. Öll magasýrulyf með töfluverð 66 krónur til og með 79,0 krónur fá E-merkingu í lyfjaverðskrá.

Leiðréttur listi yfir Magasýrulyf

Blóðfitulækkandi lyf