lgn.is - 31.01.2019 Kisqali (ribociclib), nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

31.01.2019 Kisqali (ribociclib), nřtt leyfisskylt lyf
31.01.2019 - 31.01.2019 Kisqali (ribociclib), nřtt leyfisskylt lyf

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Kisqali (ribociclip) við eftirfarandi ábendingu:

Kisqali í samsettri meðferð með aromatasahemli er ætlað til meðferðar við hormónaviðtaka-jákvæðu (HR) og manna húðþekjuvaxtarþáttaviðtaka 2-neikvæðu (HER2) staðbundnu, langt gengnu brjóstakrabbameini eða brjóstakrabbameini með meinvörpum hjá konum eftir tíðahvörf, sem upphafsmeðferð með lyfi með verkun á innkirtla.

Lyfin Kisqali (ribociclib) og Ibrance (palbociclib) eru lögð að jöfnu og það lyf sem hefur lægri meðferðarkostnað er að öllu jöfnu fyrsta meðferðarval.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Kisqali (ribociclip) KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.