lgn.is - 16.01.2019 Zykadia (ceritinib), leyfisskylda við nýrri ábendingu
Hafðu samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

16.01.2019 Zykadia (ceritinib), leyfisskylda við nýrri ábendingu
16.01.2019 - 16.01.2019 Zykadia (ceritinib), leyfisskylda við nýrri ábendingu

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Zykadia(ceritinib) við eftirfarandi ábendingu:

Zykadia sem einlyfjameðferð er ætlað sem fyrsti valkostur (first-line) lyfjameðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með ALK (anaplastic lymphoma kinase)-jákvætt, langt gengið lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð (non-small cell lung cancer (NSCLC)).

Í lyfjaverðskrá eru nokkur lyf með leyfisskyldu, við sömu ábendingu. Það lyf sem hefur lægsta meðferðarkostnað samkvæmt útboði Landspítala, er að öllu jöfnu fyrsta meðferðarval.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Zykadia (ceritinib) KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.