lgn.is - 31.10.2018 Spinraza (nusinersen) nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

31.10.2018 Spinraza (nusinersen) nřtt leyfisskylt lyf
31.10.2018 - 31.10.2018 Spinraza (nusinersen) nřtt leyfisskylt lyf

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Spinraza (nusinersen) við eftirfarandi ábendingu:

Spinraza (nusinersen) til meðferðar á 5q mænuhrörnunarsjúkdómi (spinal muscular atrophy,(SMA)), fyrir sjúklinga með SMA I, II, III undir 18 ára.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Spinraza (nusinersen) KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.