 |
|
|
|
27.09.2018 Alecensa (alectinib) nýtt leyfisskylt lyf
|
27.09.2018 - 27.09.2018 Alecensa (alectinib) nýtt leyfisskylt lyf |
Alecensa (alectinib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:
Alecensa sem einlyfjameðferð er ætlað sem fyrstavalsmeðferð hjá fullorðnum sjúklingum með langt gengið lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð, sem tjáir ensímið villivaxtar eitilæxlis kínasa (anaplastic lymphoma kinase, ALK) (ALK‑jákvætt).
Klínískar leiðbeiningar fyrir Alecensa KL
Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.
|
|
|
|
|