 |
|
|
|
21.12.2017 - XELJANZ (tofacitinib), nýtt leyfisskylt lyf
|
21.12.2017 - 21.12.2017 - XELJANZ (tofacitinib), nýtt leyfisskylt lyf |
Lyfið XELJANZ(tofacitinib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:
XELJANZ notað samhliða metótrexati (MTX) er ætlað til meðferðar við miðlungi alvarlegri eða alvarlegri virkri iktsýki hjá fullorðunum sjúklingum sem hafa ekki svarað nægilega vel eða hafa óþol fyrir einu eða fleirum sjúkdómshemjandi gigtarlyfjum. XELJANZ má gefa í einlyfjameðferð ef um er að ræða óþol fyrir MTX eða þegar meðferð með MTX er ekki viðeigandi.
Uppfærðar klínískar leiðbeiningar fyrir notkun líftæknilyfja við iktsýki og Still´s sjúkdómi hjá fullorðnum KL.
Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.
Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF. |
|
|
|
|