lgn.is - 20.12.2017 - Darzalex (daratumumab), nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

20.12.2017 - Darzalex (daratumumab), nřtt leyfisskylt lyf
20.12.2017 - 20.12.2017 - Darzalex (daratumumab), nřtt leyfisskylt lyf

Lyfið Darzalex (daratumumab) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingum:

Sem einlyfjameðferð til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum við endurkomnu mergæxli sem svarar ekki fyrri meðferð sem fól í sér próteasómhemil og ónæmistemprandi lyf og sjúkdómur hefur versnað á síðustu meðferð.

Í samsettri meðferð með bortezomibi og dexametasoni, til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með mergæxli sem fengið hafa a.m.k. eina fyrri meðferð.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Darzalex  KL.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.