lgn.is - 27.09.2017 Gazyvaro (obinutuzumab) ,nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

27.09.2017 Gazyvaro (obinutuzumab) ,nřtt leyfisskylt lyf
27.09.2017 - 27.09.2017 Gazyvaro (obinutuzumab) ,nřtt leyfisskylt lyf

Gazyvaro(obinutuzumab) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingum:

 

Langvinnt eitilfrumuhvítblæði (chronic lymphocytic leukaemia, CLL).  Gazyvaro ásamt chlorambucili er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum við áður ómeðhöndluðu langvinnu eitilfrumuhvítblæði með fylgikvillum sem valda því að meðferð sem inniheldur fulla skammta af fludarabini hentar ekki.

Hnútótt eitilfrumuæxli (follicular lymphoma, FL).  Gazyvaro ásamt bendamustíni, fylgt eftir af viðhaldsmeðferð með Gazyvaro, er ætlað til meðferðar hjá sjúklingum með hnútótt eitilfrumuæxli sem svöruðu ekki meðferð með rítúximabi eða samsettri meðferð sem innihélt rítúximab eða versnaði meðan á slíkri meðferð stóð eða í allt að 6 mánuði eftir að henni lauk.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Gazyvaro  KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.