lgn.is - 14.09.2017 Bosulif (bosutinÝb), nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

14.09.2017 Bosulif (bosutinÝb), nřtt leyfisskylt lyf
14.09.2017 - 14.09.2017 Bosulif (bosutinÝb), nřtt leyfisskylt lyf

Bosulif (bosutiníb), hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:

"Bosulif er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með Fíladelfíulitnings jákvætt (Ph+) langvinnt kyrningahvítblæði (chronic myeloid leukaemia, CML) í langvinnum fasa (chronic phase, CP), hröðunarfasa (accelerated phase, AP) eða bráðafasa (blast phase, BP), sem áður hafa fengið meðferð með einum eða fleiri týrosín kínasa hemlum og þar sem imatinib, nilotinib og dasatinib eru ekki talin viðeigandi meðferðarúrræði. "

Klínískar leiðbeiningar fyrir Bosulif KL