lgn.is - 11.07.2017 - Otezla nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

11.07.2017 - Otezla nřtt leyfisskylt lyf
11.07.2017 - 11.07.2017 - Otezla nřtt leyfisskylt lyf

Otezla (apremilast) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:

Sóraliðagigt

Otezla,eitt sér eða í samsettri meðferð með sjúkdómstemprandi gigtarlyfjum (e.Disease Modifying antirheumatic Drugs (DMARDs),er ætlað til meðferðar á virkri sóraliðagigt (e. active psoriatic arthritis (PsA)) hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa sýnt ófullnægjandi svörun við meðferð með sjúkdómstemprandi gigtarlyfjum eða hafa ekki þolað fyrri meðferð með þeim.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Otezla  KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.