lgn.is - 04.03.2016 Imbruvica (ibrutinib) ľ nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

04.03.2016 Imbruvica (ibrutinib) ľ nřtt leyfisskylt lyf
04.03.2016 - 04.03.2016 Imbruvica (ibrutinib) ľ nřtt leyfisskylt lyf

Lyfið Imbruvica (ibrutinib) hefur fengið leyfisskyldu við eftirfarandi ábendingu:

Til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með langvinnt eitilfrumuhvítblæði (CLL) sem hafa fengið a.m.k. eina meðferð áður, eða sem fyrsta meðferð hjá sjúklingum með 17p úrfellingu (deletion) eða TP53 stökkbreytingu þar sem lyfja-ónæmismeðferð er óviðeigandi.

Klínískar leiðbeiningar fyrir Imbruvica  KL.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.