 |
|
|
|
Jólakveðja og afgreiðslutími
|
21.12.2015 - Jólakveðja og afgreiðslutími |
Starfsfólk lyfjagreiðslunefndar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Skrifstofa lyfjagreiðslunefndar verður lokuð á þorláksmessu, á aðfangadag og milli jóla og nýárs. Opnum aftur mánudaginn 4. janúar 2016.
Ef nauðsynlegt er að ná í starfsmenn nefndarinnar meðan lokað er má hringja í formann nefndarinnar, Guðrúnu I. Gylfadóttur í síma 868 3816. |
|
|
|
|