 |
|
|
|
24.08.2015 Halaven, nýtt leyfisskylt lyf
|
24.08.2015 - 24.08.2015 Halaven, nýtt leyfisskylt lyf |
24.08.2015 Frá og með 1. september er lyfið Halaven merkt leyfisskylt í lyfjaverðskrá.
Halaven - Eribúlín er ætlað til notkunar við meðferð sjúklinga með staðbundið, langt gengið brjóstakrabbamein eða brjóstakrabbamein með meinvörpum, sem hefur farið versnandi eftir að minnsta kosti tvær krabbameinslyfjameðferðir við langt gengnum sjúkdómi. Fyrri meðferðir skulu hafa innihaldið antracýklín og taxan lyf nema sjúklingur hafi ekki getað gengist undir slíka meðferð.
Klínískar leiðbeiningar fyrir Halaven eru hér. KL. |
|
|
|
|