lgn.is - 23.06.2015 Jakavi, nřtt leyfisskylt lyf
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

23.06.2015 Jakavi, nřtt leyfisskylt lyf
23.06.2015 - 23.06.2015 Jakavi, nřtt leyfisskylt lyf
 

Frá og með 1. júlí er lyfið Jakavi merkt leyfisskylt í lyfjaverðskrá.

Jakavi - Ruxolitinib er ætlað til meðferðar við sjúkdómstengdri miltisstækkun eða almennum einkennum hjá fullorðnum einstaklingum með frumkomið mergnetjuhersli (primary myelofibrosis), mergnetjuhersli í kjölfar frumkomins rauðkornablæðis (post polycythemia vera myelofibrosis) eða mergnetjuhersli í kjölfar sjálfvakinnar blóðflögufæðar (post essential thrombogythemia myelofibrosis).

Klínískar leiðbeiningar fyrir Jakavi eru hér. KL.