lgn.is - 19.11.2013 Endursko­un ß grei­slu■ßttt÷ku verkjalyfja
Haf­u samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

19.11.2013 Endursko­un ß grei­slu■ßttt÷ku verkjalyfja
19.11.2013 - 19.11.2013 Endursko­un ß grei­slu■ßttt÷ku verkjalyfja

Þann 13. september s.l. kynnti lyfjagreiðslunefnd á heimasíðu sinni að hafin væri, að ósk Sjúkratryggingar Íslands, endurskoðun á almennri greiðsluþátttöku í einstökum verkjalyfjum. 

Erindið var tekið til lokaumfjöllunar og afgreiðslu á 199. fundi nefndarinnar þann 11. nóvember 2013.

Á þeim fundi var ákveðið að ekki væri tímabært að fara út í breytingar á greiðsluþátttöku í þessum einstöku verkjalyfjum að svo stöddu.

Það er gert í ljósi þess að nefndin metur það svo að þau sérfræðiálit sem borist hafa nefndinni mæli ekki með breytingu á greiðsluþátttöku á þessum verkjalyfjum.